Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Eldur á Akranesi

30.06.2018 - 00:26
Innlent · Akranes · Eldur · Vesturland
Slökkviliðsbíll Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Mynd úr safni. Mynd: Þórgunnur Oddsdóttir
Tilkynnt var um eld á Skagabraut á Akranesi um hálftólfleytið í kvöld. Slökkviliðsmenn eru enn að störfum en að sögn varðstofu neyðarlínunnar er búið að ná tökum á eldinum. Engan sakaði.

Fréttin verður uppfærð.

Matthías Tryggvi Haraldsson
Fréttastofa RÚV