Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Eldraunir og þessi þungu högg...

Mynd með færslu
 Mynd: Dimma - Rás 2

Eldraunir og þessi þungu högg...

09.06.2017 - 17:54

Höfundar

Gestur Füzz í kvöld er Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu.

Birgir var trommari í hljómsveitinni Urmull frá Ísafirði, hann er í Króniku, var í XIII og Skepnu. Dimma sendi nýlega frá sér plötuna Eldraunir og spilar á útgáfutónleikum í Háskólabíó á morgun.

Plata þáttarins er plata Rolling Stones; Some girls,  sem kom út nákvæmlega þennan dag árið 1978. Some girls er 16. stúdíóplata Rolling Stones og ein af þeim betri segja spekingarnir. Þekktustu lögin eru líkast til Miss you og Beast of burden - dískólegustu lög plötunar. Við sleppum þeir líklega báðum í kvöld og spilum frekar eitthað af minna þekktu lögunum.

Füzz býður svo upp á óskalög í síma 5687123 og A+B með THe Byrds frá 1965 og ætlar að gefa amk tvo miða á tónleika Dinosaur Jr. í Hörpu 22. júlí nk.

Secret Solstice er í næstu viku og um næstu helgi og það er nóg af rokki þar - skoðum það í þættinum líka.

Hér er lagalistinn:
Skepna - Hungur
Jason Isbell and the 400 unit - Hope the high road
Paunkholm feat. Kristó - Einn dag í einu
AC/DC - Problem child
Foo Fighters - Times like these (live Laugardalshöll 2003)
The Strokes - last night (Live Broadway 2003)
Brim - Birmsveifla (std. 12)
Bárujárn - Vopnafjörður
Jon Spencer Blues Explosion - Bellbottoms
Rolling Stones - Just my imagination (plata þáttarins - Some girls 1978)
SÍMATÍMI - ÓSKALÖG
Dinosaur Jr. - Tiny
Agent Fresco - Dark water
Iron Maiden - Number of the beast (Egilshöll 2005)
Blackmore´s Night - Carry on Jon
George Thorogood and the destroyers - bad to the bone
Dick Dale - Misrilou
The Ramones - I wanna be sedated
BIGGI DIMMA MEÐ UPPÁHALDS ROKKPLÖTUNA
Dimma - Bergmál
BIGGI DIMMA
Egó - Í spegli Helgu
BIGGI DIMMA
Egó - Guðs útvalda þjóð
Rolling Stones - Before they make me run (plata þáttarins)
Fræbbblarnir - My perfect seven
The Who - Substitute
A+B
The Byrds - Mr. Tambourine man (A)
The Byrds - I knew i´d love you (B)
Rolling Stones - Far away eyes (plata þáttarins)

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og það gleður hann að segja frá því að allir þættirnir sem búið er að útvarpa eru komnir í Hlaðvarp RÚV og í Podcastið á I-tunes þar sem hægt er að gerast áskrifandi að þáttunum.
Óli er með netfangið [email protected] - ef það er eitthvað...

Tengdar fréttir

Tónlist

Lára Ómars og rokk + Strokes og Van Halen ofl.

Tónlist

Sólstafir – Einar Hatari og Ronson

Tónlist

Minnumst og heiðrum Chris Cornell

Tónlist

Axe Attack - Kiss og Eurovisonrokk!