Athugið þessi frétt er meira en 11 ára gömul.

Eldgos tækifæri til rannsókna

25.04.2010 - 09:07
Mynd með færslu
 Mynd:

Fram kemur í frétt Reuters að lítið sé vitað um hvaða áhrif bruni á þotueldsneyti hafi í mikilli hæð þar sem vísindamenn hafi ekki geta borið saman lofthelgi þar sem ekkert er flogið við sama svæði á venjulegum flugdegi.