Vefsíðan 2020.is greinir frá því að fatarisinn H&M ætli hér eftir að veita árleg verðlaun upp á milljón evrur fyrir nýja tækni til að endurvinna föt. Jafnframt er fyrirtækið að setja á markað nýja gallabuxnalínu með endurunninni bómull. Hvað knýr þennan fatarisa til að veita slík verðlaun?