Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Ekki endalaust framboð á bómull

31.08.2015 - 16:02
Mynd: ?? / commons.wikimedia
Vefsíðan 2020.is greinir frá því að fatarisinn H&M ætli hér eftir að veita árleg verðlaun upp á milljón evrur fyrir nýja tækni til að endurvinna föt. Jafnframt er fyrirtækið að setja á markað nýja gallabuxnalínu með endurunninni bómull. Hvað knýr þennan fatarisa til að veita slík verðlaun?

Stefán Gíslason fer yfir það  í Samfélaginu.

leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður