Ekki búið að slá hugmynd um löndun af

26.11.2013 - 10:10
Mynd með færslu
 Mynd:
Hafsteinn Garðarsson, hafnarstjóri í Grundarfirði, segir að hugmynd um að koma upp löndunaraðstöðu fyrir síld í Kolgrafirði sé enn uppi á borðinu.

Ákveðið hefur verið að bíða með ákvörðun í nokkra daga með tilliti til öryggis sjómanna og þess hvernig síldin muni haga sér næstu daga.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi