Athugið þessi frétt er meira en 11 ára gömul.

Einstakar kvikmyndir frá eldgosinu

24.03.2010 - 16:13
Mynd með færslu
 Mynd:
Guðmundur Bergkvist, myndatökumaður Sjónvarpsins, tók einstakar kvikmyndir af gosinu í Fimmvörðuhálsi í dag.

Hér má horfa á myndbandið. Fleiri myndskeið verða sýnd í sjónvarpsfréttum í kvöld.

Gísli Einarsson, fréttamaður, var með í för og tók fjölda ljósmynda.