Einkaleyfin til frjálsra afnota

Mynd með færslu
 Mynd:

Einkaleyfin til frjálsra afnota

10.07.2014 - 16:35
Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors ákvða nýlega að gefa eftir einkaleyfi á tæknibúnaði fyrir rafbíla. Stefán Gíslason ræðir þessa ákvörðun og þýðingu hennar í umhverfisspjalli dagsins.