Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Egill með flest atkvæði í Helgafellssveit

Mynd með færslu
 Mynd:
Egill V. Benediktsson hlaut flest atkvæði í kosningum í Helgafellssveit. Aðrir sem sem kjörnir voru í sveitarstjórn eru Guðlaug Sigurðardóttir, Hilmar Hallvarðsson, Sif Matthíasdóttir og Jóhanna Kristín Hjartardóttir.