Eftirpartý Söngvakeppninnar

21.02.2016 - 01:37
Mynd með færslu
 Mynd: Söngvakeppnin - RÚV
Eftirpartý Söngvakeppninnar var sýnt á RÚV 2 að keppninni lokinni. Felix Bergsson talaði við sigurvegara kvöldsins, Gretu Salóme Stefánsdóttur, auk þess sem sérfræðingar létu skoðanir sínar í ljós.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi