Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Dreaming of you í beinni

Mynd: RÚV / Virkir morgnar

Dreaming of you í beinni

22.06.2016 - 11:31

Höfundar

Þór Breiðfjörð fagnar 45 ára afmæli sínu á Cafe Rósenberg í kvöld klukkan 21:00 með tónleikum ásamt Davíð Sigurgeirssyni og Will Shaman.

Strákarnir kíktu í Virka morgna fengu sér kaffibolla, töluðu um Ísland - Austurríki og tóku að lokum lagið í beinni.