Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Daði býr til lag úr innsendum hljóðum

Mynd:  / 

Daði býr til lag úr innsendum hljóðum

20.02.2018 - 11:43

Höfundar

Í síðustu viku óskaði Daði eftir því að fólk sendi inn hljóð og hann myndi búa til lag úr þeim. Það streymdu inn myndbönd með hljóðum frá fylgjendum Árnýjar og Daða og úr varð tónlistarþáttur dagsins.

Daði segist ætla að endurtaka leikinn en setur þó engan tímaramma á skilafrest eins og er. Ef þið eruð með eitthvað skemmtilegt hljóð fyrir hann má því senda það á [email protected].