Burnirót gegn stressi og kvíða

Mynd með færslu
 Mynd:

Burnirót gegn stressi og kvíða

08.04.2014 - 18:24
Anna Rósa grasalæknir kom í Síðdegisútvarpið í dag og fjallaði um lækningajurtina Burnirót, sem er einhver helst íslenska lækningarjurtin fyrir taugakerfið, stress, kvíða og þreytu.

Við bendum hlustendum á Facebook síðu Síðdegisútvarpsins, þar er hægt að senda inn fyrirspurnir og ábendingar.