Brennið þið vitar

Mynd: RÚV / RÚV

Brennið þið vitar

31.08.2018 - 19:13

Höfundar

Brennið þið, vitar (1929) eftir Pál Ísólfsson og Davíð Stefánsson.

Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV tóku í þriðja sinn saman höndum og gáfu landsmönnum kost á að ráða efnisskránni á fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar á nýju starfsári. Í þetta sinn gafst almenningi færi á að velja uppáhalds íslensku tónsmíðina sína í tilefni 100 ára fullveldisafmælis. Hljómsveitarstjóri var Daníel Bjarnason.