Brauð, Skaftáreldar og Napóleon
Í þessum pistli segir Magnús frá brauðinu í París. Hvernig brauðið, eða skortur á því leiddi til byltingarinnar 1789. Inn í þessa sögu spinnast Skaftáreldar og Napóleon Bonaparte.
Pistillinn var fluttur í Mannlega þættinum 11.okt. 2017, hægt er að hlusta á hann í heild í spilaranum hér f. ofan.