Blaðamannafundur um samkomubann

13.03.2020 - 10:45
Mynd: Alma Ómarsdóttir / RÚV
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og menntamálaráðherra ásamt sóttvarnalækni tilkynntu í dag að samkomubann taki gildi aðfaranótt mánudags. Á sama tíma verða settar skorður við skólahaldi, háskólum og framhaldsskólum lokað en leitast við að tryggja aukna fjarlægð í leik- og grunnskólum. Hér má sjá upptöku af blaðamannafundinum í heild sinni.
 
solveigk's picture
Sólveig Klara Ragnarsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi