Björn Valur nýr varaformaður VG

Mynd með færslu
 Mynd:
Björn Valur Gíslason var nú rétt í þessu kosinn nýr varaformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Björn hlaut meira en fimmtíu prósent atkvæða í atkvæðagreiðslunni. Katrín Jakobsdóttir hafði skömmu áður verið kosin nýr formaður hreyfingarinnar.
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi

Tengdar fréttir