Bjartasta vonin í Vikunni með Gísla

Mynd: RÚV / rúv

Bjartasta vonin í Vikunni með Gísla

16.03.2018 - 22:10

Höfundar

Tónlistarkonunar Ásrós og Katla skipa hljómsveitina Between Mountains. Þær sigruðu Músíktilraunir 2017 og hrepptu titilinn bjartasta vonin á Íslensku Tónlistarverðlaununum nú á dögunum. Þær gáfu nýverið út vandað tónlistarmyndband við lagið Into the dark sem þær flytja hér í Vikunni með Gísla Marteini.