Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Bjarni Benediktsson mættur til Katrínar

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, er mættur til fundar hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, í Alþingishúsinu. Þetta er síðasti boðaði fundur dagsins, en áður ræddi Katrín við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi.
alma's picture
Alma Ómarsdóttir
Fréttastofa RÚV