Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Bjarney leiðir Á-lista í Hrunamannahreppi

Mynd með færslu
 Mynd:
Bjarney Vignisdóttir leiðir framboð Á-listans í Hrunamannahreppi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listinn er nú með tvo fulltrúa af fimm í hreppsnefndinni.

Listinn er þannig skipaður:

1. Bjarney Vignisdóttir hjúkrunarfræðingur
2. Erla Björg Arnardóttir garðyrkjufræðingur
3. Elvar Harðarson vinnuvélastjóri
4. Þröstur Jónsson húsasmíðameistari
5. Jón Gunnar Sigurðarson múrari
6. Katrín Ösp Emilsdóttir garðyrkjufræðingur
7. Bozena Maria Jozefik veitingamaður
8. Bjarni Arnar Hjaltason búfræðingur
9. Kristín Garðarsdóttir ellilífeyrisþegi
10. Esther Guðjónsdóttir bóndi