Besta íslenska „stuðlagið“- Hanastél í eldhúsi

Mynd með færslu
 Mynd: Úlfur Úlfur

Besta íslenska „stuðlagið“- Hanastél í eldhúsi

20.05.2016 - 12:31

Höfundar

Það kemur í ljós í kvöld hvað Eldhúsráðið telur besta íslenska stuðlagið. Við eigum 30 bestu stuðlögin eftir og ætlum að bræða saman Eldhúsverkin og Hanastélið í kvöld til þess að ná fram úrslitum. Eftir listann höldum við áfram í Hanastélinu að spila hressandi íslenska stuðtónlist. Viljir þú heyra uppáhalds stuðlagið þitt væri tilvalið fyrir þig að senda tillögu á hanastelid á feisbúkk eða senda snapp á Dodda sem heitir „doddisinn“ á Snappchat.

Gömlu dansarnir (þar sem við spilum 3 danslög í röð frá sama árinu þar sem hlustendur geta rifjað gömul dansspor) verða á sínum stað.

Stafasyrpan heyrist þrisvar, þar taka hlustendur fyrsta staf hvers flytjanda og reyna að mynda orð úr því. Síðan verður opnað fyrir símann og ef þú ert með rétta orðið gætir þú unnið 10.000 kr. inneign á hinum frábæra stað Matarkjallarinn.

Við byrjuðum á listanum á þriðjudaginn og höfum spilað 20 neðstu sætin og eigum 30 bestu eftir:

 

31. Páll Óskar - Ég er bundinn fastur

32. Nýdönsk - Frelsið

33. Eiríkur Hauksson - Gaggó Vest

34. Das kapital - Blindsker

35. Ensími - Atari

36. Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst´ekki kyrr

37. Sálin Hans Jóns míns - Hvar er draumurinn?

38. Bara Flokkurinn - I don´t like your style

39. Ðe Lónlí Blú Bojs - Harðsnúna Hanna

40. Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér

41. Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn

42. SS Sól - Blautar varir

43. 200.000 Naglbítar - Brjótum það sem brotnar

44. Stuðmenn - Íslenskir karlmenn

45. Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið

46. Sniglabandið - Í góðu skapi

47. Emilíana Torrini - Jungle Drum

48. Sólstrandargæjarnir - Rangur maður

49. Egó - Fjöllin hafa vakað

50. Hemmi Gunn - Út á gólfið

 

Í Eldhúsráðinu í þetta skiptið má til dæmis finna poppfræðinga, dagskrárstjóra, rithöfunda, ruslakarla, bílstjóra, fréttastjóra, sölumenn, námsmenn, tónlistarmenn, verta, sjómenn, varaþingmenn og kennara til þess að nefna einhverja starfstitla ráðsmanna.

Hér fyrir neðan má sjá lista Eldhúsráðsfólksins sem gaf leyfi fyrir birtingu en frekar margir vildu ekki opinbera sína lista, sem er í góðu lagi.

Ráðsfólkið var beðið um að skila lista yfir 10 bestu íslensku stuðlögin, sumir áttu erfitt með að skila nákvæmlega réttri tölu en það er bara stuð.

Bestu íslensku stuðlögin, Eldhúsráðið (þau sem vildu birta):

 

Arnar Eggert

Spilverk þjóðanna - Landsímalína

Fjörefni - Dansað upp á dekki

Ljósin í bænum - Disko Friskó

GCD - Kaupmaðurinn á horninu

Dátar - Alveg ær

Jet Black Joe - Big Fat Stone

Ðe Lónlí blú bojs - Stuð, Stuð, Stuð

Stuðmenn - Tætum og tryllum

Dr. Gunni - Brjálað stuðlag

Hemmi Gunn - Út á gólfið

Ásgeir Eyþórs

Sykurmolarnir-Hit

Jeff Who-Barfly

B.Sig-You Could Be My

Baraflokkurinn-I Don‘t Like Your Style

Das Kapital-Blindsker

Þeyr-Rúdolf

Risaeðlan-Ó

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar-Hamingjan er hér

Dikta-Thank You

Hjaltalín-Feels Like Sugar

Emilíana Torrini-Jungle Drum

Egó-Fjöllin hafa vakað

Mugison-Murr Murr

Ampop-Gets Me Down

Þursaflokkurinn-Gegnum holt og hæðir

S.H.Draumur-Öxnadalsheiði

Sigur Rós-Inní mér syngur vitleysingur

Sprengjuhöllin-Keyrum yfir Ísland

Björk-Human Behaviour

Quarashi-Baseline

Apparat Organ Quartet-Stereo rock‘n‘roll

Ensími-Atari

Sólstrandargæjarnir-Rangur maður

Botnleðja-Þið eruð frábær

Páll Óskar og Unun-Ástin dugir

Spoon-Taboo

Jet Black Joe-Higher & Higher

Todmobile-Stúlkan

Sniglabandið-Í góðu skapi

Sálin-Sómóma

Ham-Partýbær

Nýdönsk-Kirsuber

KK-Lucky One

Bubbi-Serbinn

Síðan skein sól-Blautar varir

Gulla Fjóla

Rabbabara Rúna - Sigurður D

Dimmey - Dimma og Sinord

Dimmalimm---Dimma  

Heim í Búðardal----Ðe lónlí blú bojs

Það er komið sumar----Mannakorn

Roy Roggers-----Halli og Laddi

Makarena-----Strumparnir

Súrmjólk í hádeginu ---Bjartmar Guðlaugsson

Allir á Strumpaball---Strumparnir

Narfi-----Skálmöld

Guðbjörg Guðmundsdóttir

The one - Trabant

Ég er bundinn fastur við þig - Páll Óskar

Sísí - Grýlurnar

Kaupmaðurinn á horninu - GCD

100.000 volt - Sálin hans Jóns míns

Hamingjan er hér - Jónas Sig.

Útihátið - Greifarnir

Sirkus Geira Smart - Spilverk þjóðanna

Sólstrandagæi - Sólstrandagæjar

Fjöllin hafa vakað - Egó

Hallur Guðmundsson

Sniglabandið - Í góðu skapi

Sálin - Hvar er draumurinn

Ljótu hálfvitarnir - Bjór, meiri bjór

Sykur - Viltu Dick

Varsjárbandalagið - Hundurinn

Páll Óskar og Unun - Ástin dugir

Mannakjöt - Þrumuský

Ljótu hálfvitarnir - Gott kvöld

Buff - Glerbrot

Skriðjöklar - Heimsreisan

Snæbjörn Ragnarsson - Bibbi

Botnleðja - ÞIð eruð frábær

Þeyr - Rúdolf

Lúdó og Stefán - Ólsen Ólsen

HAM - Musculus

I Adapt - Sparks

Apparat Organ Quartet - Cargo Frakt

Langi Seli og Skuggarnir - Breiðholtsboogie

Rotþróin - 519-518

S.H. draumur - Grænir frostpinnar

Ðe Lónlí Blú Bojs - Harðsnúna Hanna

 

Björgvin Ívar Baldursson

Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið

Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn

Stuðmenn - Íslenskir karlmenn

Forgotten Lores - Fíling

Hjálmar - Skýjaborgin

Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð

Milla Ósk Magnúsdóttir

Betri tíð – Stuðmenn

Emmsjé Gauti – Strákarnir

Ellý Vilhjálms – Vegir liggja til allra átta

Ævintýri - Ævintýri

Grafík – Þúsund sinnum segðu já

Úlfur Úlfur – Tarantúlur

Úlfur Úlfur – 100.000

Hjaltalín – þú komst við hjartað í mér

Björgvin Halldórsson - Gullvagninn

Ólafur Guðmundsson

Björk- Army of me

Sigur Rós- Dánarfregnir og jarðarfarir

Bang Gang- Find what you get

Botnleðja- Ég vil allt

Purrkur pillnikk- Excuse me

Bubbi- Serbinn

Þeyr- Rúdolf

Mínus- Here comes the night

Jet Black Joe- You ain´t here

Villi Vill- Árið 2012

Hera Ólafsdóttir

Ég elska alla - Hljómar

Ljósin í bænum - Disco Frisco

Gullvagninn - Björgvin Halldórsson

Pálmi Gunnarsson - Af litlum neista

Páll Óskar - Gordjöss

Margrét Marteinsdóttir

The long face – Mínus

Blindsker- Bubbi

Salt – Mammút

Tarantúlur - Úlfur Úlfur

Glow -  Retro Stefson

Boys will be boys – Risaeðlan

Stick Em Up - Quarashi

Brjótum það sem brotnar - 200.000 Naglbítar

Stelpurokk - Todmobile

Tipp Topp – Prins póló

Benedikt Bóas Hinriksson

Sólstafir - Fjara,

Is it True  - Jóhanna Guðrún

Gullvagninn - Björgvin Halldórs

Gordjöss - Páll Óskar

Sódóma - Sálin

Álfheiður Björk - Eyfi og Björn Jörundur

Stick´em up - Quarashi

Bellatrix -  Jediwannabe

Stefán Magnússon

Quarashi - Sick em up

Love Guru - 1 2 Selfoss

XXX Rottweiler - Þér er ekki boðið

Gus Gus - Ladyshave

Páll Óskar - Ljúfa líf

Nýdönsk - Fram á nótt

Birgir Blómsturberg

Sódóma -Sálin hans Jóns míns

Luftgítar - Johnny Triumph og Sykurmolarnir

Þið eruð frábær - Botnleðja

Barfly - Jeff Who

Stick'em up - Quarashi

Gaggó Vest - Eiríkur Hauksson

Mýrdalssandur - GCD

Partýbær/ Ham

Bíólagið / Stuðmenn

Hallur Örn Guðjónsson

Sálin Hans Jóns Míns – Sódóma

Geirmundur Valtýsson – Nú er ég léttur

HLH Flokkurinn – Vertu ekki að plata mig

Ðe Lónlí Blú Bojs – Harðsnúna Hanna

Grýlurnar – Sísí

Eiríkur Hauksson – Gaggó Vest

Bítlavinafélagið – Þrisvar í viku

Grafík – Presley

GCD – Mýrdalssandur

Quarashi – Stick‘ Em Up

Jeff Who? – Barfly

ICY – Gleðibankinn

Stuðmenn – Popplag í G-Dúr

Bjartmar Guðlaugsson – Týnda kynslóðin

Baggalútur og Jóhanna Guðrún - Mamma þarf að djamma

Skarphéðinn Guðmundsson

Partíbær – Ham

Barfly – Jeff Who

Takt´í takt og trega – Sykurmolarnir

Poppstjarnan – Utangarðsmenn

Ó Reykjavík – Vonbrigði

Stick’em Up – Quarashi

Þið eruð frábær - Botnleðja

Underwear – FM Belfast

Brjótum það sem brotnar – 200.000 naglbítar

Stanslaust stuð! – Páll Óskar

Haukur Ingvarsson

Gus Gus vs. T-World - Purple

Bubleflies - Strawberries

The Sugarcubes - Delicious Demon

Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varstu ekki kyrr?

Björgvin og Ragnhildur - Ég gef þér allt mitt líf

Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn

Þú & Ég - Í Reykjavíkurborg

Ham - Partýbær

Megas & Spilverk þjóðanna - Paradísarfuglinn

Páll Óskar og Unun - Ástin dugir

Hulda Geirs

Sódóma - Sálin

Human Behavior - Björk

Hamingjan er hér - Jónas Sig

Vertu þú sjálfur - SS sól

Sísí - Grýlurnar

Búkalú - Stuðmenn

Partýbær - HAM

Frelsið - Nýdönsk

Hvar er draumurinn - Sálin

Mýrdalssandur – GCD

Margrét Eir Hönnudóttir

Sódóma - Sálin

Harðsnúna Hanna - Ðe Lónlí Blú Bojs

Barfly - Jeff who

Dans Dans Dans - Þú og ég

Ég er bundinn fastur við þig - Páll Óskar

Eitt lag enn - Stjórnin

Því ekki að taka lífið létt - Stefán Jónsson

Bíólagið - Stuðmenn

Steindór Ingi Snorrason

Fyrsti kossinn – Hljómar

Strax í dag – Stuðmenn

Hiroshima - Utangarðsmenn

Hversvegna varst'ekki kyrr - Pálmi Gunn

Gleðibankinn – Icy

Íslenski Karlmenn - Stuðmenn

Sirkus Geira Smart - Spilverkið

Ég las það í Samúel - Brimkló

Útihátíð - Greifarnir

Ég verð að fá að skjóta þig - Síðan skein sól

 

Erla Björk

Skítamórall  - Eg opna augun

Sólstrandargæjarnir - Sólstrandargæji

Land og synir -  vöðvastæltur

Meira dót - Buttercup

Sóldögg - Leysist upp

Friðrik Dór - Til í allt

Daníel Óliver - Superficial

SSsól -  Dísa

DJ MuscleBoy - Louder

Love Guru - 1 2 SELFOSS

Jóhann Bjarni Kolbeinsson

Gusgus - David

Herbert Guðmundsson - Can't Walk Away

Baraflokkurinn - I Don't Like Your Style

Jeff Who? - Barfly

Nýdönsk - Frelsið

Pálmi Gunnarsson - Þorparinn

Prins Póló - París norðursins

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Hamingjan er hér

Spilverk þjóðanna - Sirkus Geira smart

Stuðmenn - Taktu til við að tvista

Heiða Eiríksdóttir

Partýbær – HAM

1, 2, Selfoss – Love Guru

Eyðimerkursvín – Skelkur í bringu

Engill – Curver

Toxic – Boogie Trouble (Britney Spears-kover)

By the time I won the prize – Ólympía

Helmút á mótorhjóli – S/H Draumur

Luftgítar - Sykurmolarnir

Lík-ami – Purrkur Pillnikk

Ellos son locos – Strigaskór

Skúli Z Gestsson

Henrik Biering, Blaz Roca og Friðrik Dór - Keyrumettígang

Greifarnir - Útihátíð

Pálmi Gunnarsson - Þorparinn

Botnleðja - Þið eruð frábær

Reykjavík! - Flybus!

Ensími - Atari

Spilverk þjóðanna - Sturla

Retro Stefson - Kimba

Baldvin Þór Bergsson

Ég fer í fríið - Þorgeir Ástvalds

Sódóma - Sálin

Stolt siglir fleyið mitt - Áhöfnin á Halastjörnunni

Betri tíð - Stuðmenn

Fram á nótt - Ný dans

Lífið er yndislegt - Hreimur

Sumargestur - Ásgeir Trausti

Einn dans við mig - Hemmi

Þú komst við hjartað í mér – Hjaltalín

Reykjavík Helvíti - Miðnes

Ef ég gæti hugsana minna - Hljómskálinn Jónas og Magnús Þór