Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi

Mynd með færslu
 Mynd: Kiljan - RÚV

Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi

03.04.2017 - 16:51

Höfundar

Bergsveinn Birgisson, rithöfundur, hefur verið sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi fyrir „framúrskarandi störf í þágu Noregs sem og mannkyns.“

Bergsveinn er doktor í norrænum fræðum við Háskólann í Bergen og höfundur skáldsagna, ljóðabóka og fræðirita. Nýlega ritstýrði hann norskri útgáfu FlateyjarbókarÚtgáfan Pelikanen greinir frá

Tengdar fréttir

Bókmenntir

Svarti víkingurinn dreginn fram í ljósið

Menningarefni

Afbragðs fölsun