Berglind Festival og voffarnir

Mynd:  / 

Berglind Festival og voffarnir

15.03.2019 - 19:50

Höfundar

Út á hvað ganga hundasýningar? Má rækta hvernig hund sem er? Berglind kannaði málið.