Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Berglind Festival og sætir hundar

13.04.2018 - 22:47
Mynd: RÚV / rúv
Það er að mörgu að huga þegar maður á hund fyrir utan það að þeir séu sætir og góðir. Berglind spjallaði meðal annars við lögfræðing um mál hunda og hundaatferlisfræðing.
Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður