Berglind Festival og meindýrafaraldurinn

Mynd: RUV / RUV

Berglind Festival og meindýrafaraldurinn

12.04.2019 - 21:50

Höfundar

Nokkuð hefur borið á rottum á höfuðborgarsvæðinu upp á síðkastið. Berglind fékk áfall og leitaði til sérfræðinga.