Berglind Festival og 30 ára afmæli bjórsins

Mynd:  / 

Berglind Festival og 30 ára afmæli bjórsins

01.03.2019 - 21:40

Höfundar

Þann 1. mars 1989 var bann við sölu og neyslu bjórs afnumið. Hvaða áhrif hafði það á samfélag okkar? Berglind Festival fór á stúfana og kannaði málið.