Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Berglind Festival grípur ökumenn glóðvolga

09.03.2018 - 22:59
Mynd: RÚV / rúv

Í þessari sérstöku samantekt af innslögum Atla Fannars og Berglindar Festivals fer Atli Fannar yfir helstu fréttir vikunnar að vanda og sendir Berglindi Festival á vettvang umferðar frumskógsins mikla.

Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður