Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Berglind Festival er 70% vatn

23.02.2018 - 21:56
Mynd: rúv / rúv

Hringrás vatns er okkur öllum kunn, en upptök þess eru heldur óþekktari. Berglind fór langar vegalengdir að hitta frægasta vatn í heimi, Íslenska vatnið.

Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður