Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Berglind Festival: búin að skila skattframtali

16.03.2018 - 22:00
Mynd: RÚV / rúv

Berglind Festival ætlaði alls ekki að svíkja undan skatti og skilaði því inn skattframtali sínu á skikkalegum tíma. En hún vildi komast að því hvað gerist eftir að skattframtali er skilað.

Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður