Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Berglind (ekki Festival vegna laga um nöfn)

09.02.2018 - 22:15
Mynd: RÚV / RÚV
Berglind Festival fór á stúfana og kynnti sér mál mannanafna og fór yfir það afhverju það eru svona ströng lög um þau. Hver vill ekki heita Brauðsneið?
Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður