Roberts segir að nú standi yfir skeið aukinnar virkni í Kötluöskju, svipað því sem varð á árunum 2002 til 2004. Engar vísbendingar séu þó um að Kötlugos sé í vændum. Roberts bendir hins vegar á að Múlakvísl sé viðkvæm fyrir aukinni virkni undir jöklinum og lítil hlaup geti komið í ána með litlum fyrirvara.
Athugið þessi frétt er meira en 11 ára gömul.