Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Beint á vínyl – Airwaves-hægvarp í Hljóðrita

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Beint á vínyl – Airwaves-hægvarp í Hljóðrita

07.11.2018 - 09:46

Höfundar

Samhliða Iceland Airwaves hátíðinni velur Ásgeir Trausti tónlistarfólk og stýrir upptökum í svokölluðu „beint á vínyl“-hægvarpi frá fornfræga stúdíóinu Hljóðrita í Hafnarfirði.

Daglega frá miðvikudegi til laugardags koma fram tvær hljómsveitir á og spila fyrir áhorfendur í hljóðverinu í beinni útsendingu. Tónleikarnir verða teknir upp beint á plötu með vínylskurðarvél þannig upptakan verður til í einu eintaki og hver vínylplata einstakur gripur, ekki ósvipað hægvarpi Ásgeirs á RÚV á síðasta ári. Hér má sjá upptökur frá útsendingum og dagskrá næstu daga sem verður einnig í beinni útsendingu á RÚV 2, RÚV.is og menningarvef RÚV.

Miðvikudagur 7. nóvember

Mynd: RÚV / RÚV
Axel Flóvent
Mynd: RÚV / RÚV
Júníus Meyvant

Fimmtudagur 8. nóvember

Mynd: RÚV / RÚV
JFDR
Mynd: RÚV / RÚV
aYia

Föstudagur 9. nóvember

Mynd: RÚV / RÚV
Charles Watson (UK)
Mynd: RÚV / RÚV
Hilang Child (UK)

Laugardagur 10. nóvember

Mynd: RÚV / RÚV
Bríet
Mynd: RÚV / RÚV
Between Mountains

Tengdar fréttir

Tónlist

Ásgeir varpar einstakri vínylplötu í sjóinn

Tónlist

Sjáðu Ásgeir syngja Sumargest inn á vínyl

Tónlist

Ásgeir gefur RÚV Tvær stjörnur

Tónlist

Ásgeir tekur upp á vínyl í 24 tíma hægvarpi