Barónessa með Hjaltalín í Vikunni

Mynd:  / 

Barónessa með Hjaltalín í Vikunni

03.03.2019 - 17:57

Höfundar

Hljómsveitin Hjaltalín mætti í Vikuna til Gísla Marteins og tók sitt nýjasta lag, Baronesse. Sveitin hyggst gefa út sína fjórðu breiðskífu síðar á þessu ári auk þess að halda stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu í haust.

Tengdar fréttir

Tónlist

Högna ansi heitt í hamsi vegna hvalveiða

Tónlist

Hjaltalín snýr aftur með Barónessu