Bagdad brothers gefa út stuttskífu

Mynd: Bagdad brothers / Bagdad brothers

Bagdad brothers gefa út stuttskífu

29.05.2018 - 18:03

Þeir Bjarni Daníel Þorvaldsson og Sigurpáll Viggó Snorrason skipa hljómsveitina Bagdad Brothers sem á dögunum gáfu út stuttskífuna Jæja. Skífan er aðgengileg á Spotify en hún kemur einnig út á geisladisk.

Bjarni Daníel og Sigurpáll mættu í Núllið og spiluðu lagið Malar í kassanum.