Aukafréttatími í sjónvarpi

22.03.2016 - 10:13
Mynd: RÚV / RÚV
Aukfréttatími var á RÚV í hádeginu í dag vegna hryðjuverkanna í Brussel. Þar var meðal annars rætt við nokkra Íslendinga sem staddir eru í borginni.
Gunnar Hrafn Jónsson
Fréttastofa RÚV