Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Átta vilja starf sveitarstjóra á Skagaströnd

04.07.2018 - 16:02
Myndir teknar með dróna.
 Mynd: RÚV - Jóhannes Jónsson
Átta sóttu um starf sveitarstjóra hjá sveitarfélaginu Skagaströnd, þrjár konur og fimm karlar. Umsóknarfrestur rann út mánudaginn 2. júlí. Ráðningarskristofan Strá hefur umsjón með ráðningarferlinu.

Umsækjendur um starfið eru í stafrófsröð: 

Gunnólfur Lárusson

Hjörleifur H. Herbertsson

Ingimar Oddsson

Kristín Á. Blöndal

Linda B. Hávarðardóttir

Ragnar Jónsson

Sigurbrandur Jakobsson

Þorbjörg Gísladóttir

 

jonthk's picture
Jón Þór Kristjánsson
Fréttastofa RÚV