Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Ásta leiðir K-listann í Eyjafjarðarsveit

Mynd með færslu
 Mynd: Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir leiðir K-listann í Eyjafjarðarsveit í komandi sveitarstjórnarkosningum. K-listinn er nýr framboðslisti í Eyjafjarðarsveit. Framboðin H-listi og Hinn listinn sem buðu fram í síðustu sveitastjórnarkosningum hafa sameinast í nýjan lista undir nafninu K-listinn.

Listinn er skipaður eftirfarandi: 

1.      Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, bóndi og fjölskyldufræðingur, Hranastöðum

2.      Sigurður Ingi Friðleifsson, umhverfisfræðingur, Hjallatröð 4

3.      Sigríður Bjarnadóttir, ráðunautur, Hólsgerði

4.      Eiður Jónsson, þjónusturáðgjafi, Sunnutröð 2

5.      Kristín Kolbeinsdóttir, kennari við Símey og framkvæmdastjóri Silvu, Syðra-Laugalandi efra

6.      Hans Rúnar Snorrason, kennari og verkefnastjóri við Hrafnagilsskóla, Skógartröð 3

7.      Halla Hafbergsdóttir, viðskipta- og ferðamálafræðingur, Víðigerði 2

8.      Þórir Níelsson, bóndi, Torfum

9.      Elín Margrét Stefánsdóttir, bóndi, Fellshlíð

10.    Einar Svanbergsson, stálsmiður, Sunnutröð 1

11.  Hugrún Hjörleifsdóttir, ferðaþjónustubóndi og námsstjóri við Sjúkrahúsið á Akureyri, Brúnum

12.  Rögnvaldur Guðmundsson, iðnrekstrarfræðingur, Austurbergi

13.  Jófríður Traustadóttir, eldri borgari, Tjarnarlandi

14.  Elmar Sigurgeirsson, húsasmiður, Bakkatröð 6

 

holmfridurdf's picture
Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir
Fréttastofa RÚV