Aron Can - Þekkir stráginn

Mynd: Doddi / Aron Can

Aron Can - Þekkir stráginn

14.01.2017 - 11:30

Höfundar

Plata vikunnar á Rás 2 er „Þekkir stráginn“ með Aroni Can. Aron Can kom eins og stormsveipur inn í íslensku rappsenuna þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Þekkir Stráginn, í maí 2016 - þá 16 ára gamall. Platan hlaut mikið lof gagnrýnenda og var ein mest spilaða plata ársins 2016 á Spotify.
Mynd: Aron Can / Youtube
Arnar Eggert og Andrea Jóns ræddu plötu Arons Can, Þekkir stráginn, í Popplandi 20. janúar 2017.