Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Árný og Daði villast í frumskógi

Mynd:  / 

Árný og Daði villast í frumskógi

06.02.2018 - 11:34

Höfundar

Árný og Daði leggja í leiðangur til að finna leynivatnið eða the Secret Lake, sem heitir Tomnop Tek Krolar á khmer (kambódísku). Vatnið er manngert, gert af þrælum á tímum Pol Pot og rauðu khmerana.

Skötuhjúin höfðu hugsað sér að fá sér sundssprett en fundu ekki ásættanlegan sundstað við vatnið. Þau fóru reyndu að fara hringinn í kringum vatnið en villtust í gríðarstórum mangófrumskógi. Eftir langan hjólatúr og torfærur enduðu þau daginn á steikarplatta með rækjum og nautakjöti.

Tengdar fréttir

Menningarefni

Árný kynnir kambódíska matargerð

Menningarefni

Árný og Daði smakka framandi mat í Kambódíu

Menningarefni

Árný og Daði fara í könnunarleiðangur

Menningarefni

Daði og Árný með vefþætti frá Kambódíu