Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Árný og Daði smakka framandi mat í Kambódíu

Mynd:  / 

Árný og Daði smakka framandi mat í Kambódíu

23.01.2018 - 11:31

Höfundar

Í þessum þætti hætta þau Árný og Daði sér út í að smakka vel valið „sælgæti“ úr sjoppunni, þar má nefna harðfisk, bragðefna-hlaup og kjúklingalappir.

Þau ræða bragð, áferð, kosti og galla alls þess sem þau smakka og gefa einkunn.