Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Árný og Daði skoða fiðrildabúgarð

Mynd:  / 

Árný og Daði skoða fiðrildabúgarð

23.02.2018 - 11:17

Höfundar

Árný og Daði fara á fiðrildabúgarð sem er í Kep. Þangað er um klukkutíma keyrsla frá heimili þeirra í Kambódíu.

Á fiðrildabúgarðinum má finna margar tegundir fiðrilda. Garðurinn er notalegur og friðsamur og Árný og Daði njóta lífsins til hins ýtrasta.