Á morgun fer fram úrslitakvöldið í Söngvakeppninni 2018. Í tilefni þess ákváðu Árný og Daði að fara yfir tónlistarmenningu Kambódíu og bera hana saman við Eurovision stemninguna á Íslandi.
Þau tóku sig einnig til og gerðu ábreiður af lögunum sem komin eru í úrslit í Söngvakeppninni. Sjón er sögu ríkari.