Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Árný kynnist kambódískum leigubílstjóra

Mynd:  / 

Árný kynnist kambódískum leigubílstjóra

13.03.2018 - 11:27

Höfundar

Árný og Daði fara yfir umferðarmál í Kampot sem eru vægast sagt frábrugðin því sem við eigum að venjast hér á landi. Árný tekur viðtal við Pharith Yin, en hann er sjálfstætt starfandi leigubílstjóri og á stóra fjölskyldu.

Þau spjalla um líf hans í Kampot og hvernig kom til að hann varð leigubílstjóri. Í þættinum er einnig komið inn á réttindamál í Kambódíu og byggingariðnaðinn.