Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Árný kynnir kambódíska matargerð

Mynd:  / 

Árný kynnir kambódíska matargerð

02.02.2018 - 11:44

Höfundar

Árný og Daði fóru á matreiðslunámskeið til að læra khmer matargerð og helstu einkennisrétti Kambódíu.

Í þessum þætti matreiðir Árný bananablómasalat og Amok. Amok er algengur réttur í Kambódíu þar sem hver fjölskylda á sína leyniuppskrift. Amok er fiski eða kjúklingaréttur með heimagerðu karrý-mauki og gufusoðinn í bananalaufum.

Tengdar fréttir

Menningarefni

Daði býr til lag úr umhverfishljóðum

Menningarefni

Vegabréfsáritun í Víetnam

Menningarefni

Ekki einu Íslendingarnir í Kampot

Menningarefni

Daði býr til lag úr húshljóðum