Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Árið með Gísla Marteini

Mynd: NR / RÚV

Árið með Gísla Marteini

28.12.2018 - 19:44

Höfundar

Árið gert upp með lykilfólki ársins 2018. Fólk ársins, lag ársins, tíðindi ársins og „Hvur þremillinn! ársins“.

 Í þættinum kemur fram fjöldi gesta meðal annars Skúli Mogensen, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hera Hilmarsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðmundur Steingrímsson, Klausturs-Bára Halldórsdóttir, Prins póló, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og margir fleiri.

Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thorsteinsson.