Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Ariana Grande er niðurbrotin og orðlaus

23.05.2017 - 03:06
epa04622222 US singer Ariana Grande preforms during halftime of the NBA All Star game at Madison Square Garden in New York, New York, USA, 15 February 2015.  EPA/JASON SZENES CORBIS OUT
 Mynd: EPA - RÚV
Bandaríska tónlistarkonan Ariana Grande segist vera niðurbrotin og orðlaus yfir sprengjuárásinni í blálok tónleika hennar í Manchester Arena-tónleikahöllinni í gærkvöldi, mánudag. Minnst 19 eru látnir og 59 særðir. „Ég samhryggist svo, svo innilega, frá mínum allra dýpstu hjartarótum,“ sagði Grande á Twitter-síðu sinni nú fyrir stundu.
stigurh's picture
Stígur Helgason
Fréttastofa RÚV