Árekstur skólarútu og vörubíls í Kópavogi

16.04.2018 - 15:08
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Skólarúta og vörubíll lentu í árekstri við íþróttahúsið Kórinn í Kópavogi klukkan rúmlega 14:00 í dag. Sagt er frá því á mbl.is að tvö börn hafi hlotið smávægileg meiðsli. Á þriðja tug barna var í skólarútunni.

Einn sjúkrabíll frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var sendur á vettvang. 

Hér má lesa frétt mbl.is um málið

dagnyhe's picture
Dagný Hulda Erlendsdóttir
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi