
Gísli Rafn Ólafsson, sem er í Nepal, segir á Facebook -síðu sinni í morgun að jörðin hafi skolfið í um 45 sekúndur. Rætt er nánar við hann hér.
#Nepal hit by second earthquake - latest http://t.co/KHPTyaKJvv pic.twitter.com/o0Ca2Ju7NH
— The Telegraph (@Telegraph) May 12, 2015
Aðeins eru nokkrar vikur síðan skjálfti af stærðinni 7,8 varð í Nepal en talið er að um 8.000 þúsund hafi látist í þeim skjálfta.
. @USGS revised magnitude of #earthquake that struck #Nepal to 7.3, slightly lower than the 7.4 it previously stated. http://t.co/YhRwiCgFX3
— CNN Breaking News (@cnnbrk) May 12, 2015
Fjöldi slasaðist og margir fórust í jarðskjálftanum sem skók Nepal í morgun. Þetta segir norski Rauði krossinn á Twitter-síðu sinni. Starfsfólk IOM, Alþjóðastofnunar um fólksflutninga, í Nepal skrifa jafnframt á Twitter að staðfest sé að minnsta kosti fjórir hafi farist.