Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum

Mynd með færslu
 Mynd:
Alþýðufylkingin ætlar að bjóða fram í fjórum kjördæmum í Alþingiskosningunum 28. október.

Kjördæmin eru Reykjavík norður, Reykjavík suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Í tilkynningu frá Alþýðufylkingunni kemur fram að framboðslistar flokksins verði gerðir kunnir á næstu dögum. 
 

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV