Karlmaður á sextugsaldri var nýlega dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot á nálgunarbanni. Ásdís Viðarsdóttir, fyrrverandi sambýliskona mannsins, flúði hann út á land en mátti þola margítrekaðar líflátshótanir um margra mánaða skeið án þess að lögregla gripi inn í.