Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Alice Cooper - Snærós og Prince

Mynd með færslu
 Mynd: Rá 2 - Rás 2

Alice Cooper - Snærós og Prince

17.11.2017 - 19:09

Höfundar

Gestur Füzz að þessu sinni er Snærós Sindradóttir - hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00

Snærós er forstöðumaður þess sem heitir amk. Enn sem komið er „ung-RÚV“. Starf hennar innan RÚV felst í því að finna farveg fyrir efni fyrir ungt fólk á aldrinum 15-30 ára.

Plata þáttarins er svo Billion Dollar Babies með hljómsveitinni Alice Cooper frá árinu 1973. Billion Dollar Babies er sjötta plata Alice Cooper og náði toppsæti vinsældalistanna bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Silli Geirdal bassaleikari Dimmu verður á línunni frá Bretlandi en hann sá Alice Cooper í 22. skipti í gær.

Við bjóðum upp á A+B með Pink Floyd frá 1967 og GARG-fréttir verða á sínum stað um kl. 20.00

Lagalisti þáttarins:
Sólstafir - Ísafold
Legend - Frostbite
Dimma - Ég brenn
SILLI GEIRDAL Á LÍNUNNI UM ALICE COOPER
Alice Cooper - I love the dead
Little Richard - Rip it up
Nirvana - Polly
GARGFRÉTTIR
AC/DC - Let there de rock
Vicky - Run from me
SÍMATÍMI
Iron Maiden - Fear of the dark
Exile - Awoken by dread
Metallica - Spit out the bone
SNÆRÓS SINDRADÓTTIR
Utangarðsmenn - Það er auðvelt
SNÆRÓS SINDRADÓTTIR
Prince - Let´s go crazy
SNÆRÓS SINDRADÓTTIR
Prince -Purple rain
Oasis - Rock´n roll star
The Clash - Garageland
Alice Cooper - Raped and freezin
A+B
Pink Floyd - Apples and oranges (A)
Pink floyd - Paintbox (B)
Fræbbblarnir - Positively 4th street
Alice Cooper - No more mr. nice guy

Óskalagasíminn er: 5687123

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og það gleður hann að segja frá því að allir þættirnir sem búið er að útvarpa eru komnir í Hlaðvarp RÚV og í Podcastið á I-tunes þar sem hægt er að gerast áskrifandi að þáttunum.
Óli er með netfangið [email protected] - ef það er eitthvað...